
Stöllur í öllu
Stöllur í öllu eru þær Arna Ýr & Chrissie Telma. Vinkonurnar eru í rekstri samhliða heimilislífi, barneignum í námi og eru bremsulausar í að jöggla öllum þeim verkefnum sem lífið þeirra hefur upp á að bjóða.
Podcasting since 2024 • 23 episodes
Stöllur í öllu
Latest Episodes
22. Stöllur í öllu - Jólabakstur & Season end ♡
Síðasti þáttur fyrstu seríu er tekinn upp í eldhúsinu heima hjá Chrissie að baka sörur saman ♡ Vá hvað fyrsta serían var skemmtileg með ykkur, takk fyrir falleg skilaboð og mikið pepp, alveg ómetanlegt! Þátturinn er í boði okkar uppáhalds Linde...
•
42:25

21. Stöllur í öllu - Thanksgiving & Veisluhald
Arna & Chrissie fóru yfir hvernig Thanksgiving verður háttað í ár. Chrissie kom með snilldar ráð hvernig á að elda hinn fullkomna kalkún en stöllurnar ræddu einnig klassískt meðlæti með Thanksgiving máltíðinni! Þátturinn er í boði Lindex.
•
Season 1
•
Episode 21
•
56:26

20. Stöllur í öllu - Hefðir & Catch up sjall
Arna & Chrissie tóku gott "catch up" spjall eftir heimkomu Örnu frá Bandaríkjunum og vinnutörn hjá Chrissie. Þær ræddu skemmtilegar hefðir og hugmyndir að komandi hefðum ásamt því að taka bæði gott og hræðilegt Smakk! Þátturinn er í boði Li...
•
Season 1
•
Episode 20
•
48:57

19. Stöllur í öllu - Q&A & spennandi matur í the big USA
AFSAKIÐ HLÉ! Því miður klúðraðist hljóðið í þættinum og er ekki í bestu gæðum. Þáttur dagsins er skemmtilegur spurningarþáttur og vangaveltur um mat í USA! Arna er á leið í frí og ætlar heldur betur að taka smakkið úti. Þær vinkonurnar drógu ei...
•
Season 1
•
Episode 19
•
1:19:26
