Stöllur í öllu

22. Stöllur í öllu - Jólabakstur & Season end ♡

Stöllur í öllu

Síðasti þáttur fyrstu seríu er tekinn upp í eldhúsinu heima hjá Chrissie að baka sörur saman ♡ Vá hvað fyrsta serían var skemmtileg með ykkur, takk fyrir falleg skilaboð og mikið pepp, alveg ómetanlegt! Þátturinn er í boði okkar uppáhalds Lindex.