
Stöllur í öllu
Stöllur í öllu eru þær Arna Ýr & Chrissie Telma. Vinkonurnar eru í rekstri samhliða heimilislífi, barneignum í námi og eru bremsulausar í að jöggla öllum þeim verkefnum sem lífið þeirra hefur upp á að bjóða.
Stöllur í öllu
19. Stöllur í öllu - Q&A & spennandi matur í the big USA
•
Stöllur í öllu
•
Season 1
•
Episode 19
AFSAKIÐ HLÉ! Því miður klúðraðist hljóðið í þættinum og er ekki í bestu gæðum. Þáttur dagsins er skemmtilegur spurningarþáttur og vangaveltur um mat í USA! Arna er á leið í frí og ætlar heldur betur að taka smakkið úti. Þær vinkonurnar drógu einnig sigurvegara úr Lindex gjafaleiknum sem er nú formlega lokið í samstarfi við okkar uppáhalds Lindex.