
Stöllur í öllu
Stöllur í öllu eru þær Arna Ýr & Chrissie Telma. Vinkonurnar eru í rekstri samhliða heimilislífi, barneignum í námi og eru bremsulausar í að jöggla öllum þeim verkefnum sem lífið þeirra hefur upp á að bjóða.
Stöllur í öllu
12. Stöllur í öllu - RISA smakkþáttur & rekstrarspjall
•
Stöllur í öllu
•
Season 1
•
Episode 12
Smakkþátturinn mikli er í boði Lindex! Stöllurnar tóku liðinn “Smakkið” á næsta level með FUFU og mygluðum durian ávexti auk þess að ræða stuttlega um rekstur og hugarfar.