
Stöllur í öllu
Stöllur í öllu eru þær Arna Ýr & Chrissie Telma. Vinkonurnar eru í rekstri samhliða heimilislífi, barneignum í námi og eru bremsulausar í að jöggla öllum þeim verkefnum sem lífið þeirra hefur upp á að bjóða.
Stöllur í öllu
10. Stöllur í öllu - Spánarfrí & hegðun fólks sem er ick
•
Stöllur í öllu
•
Season 1
•
Episode 10
Þáttur 10 er í boði Lindex. Arna & Chrissie ræddu sólarlandafrí með börn og fóru svo yfir "icks" og hegðun sem þeim finnst lýjandi í fari fólks. Þær ræddu einnig nokkrar skemmtilegar en óvæntar staðreyndir.