Stöllur í öllu

9. Stöllur í öllu - Vandræðalegar djammsögur & Fulbright háskólastyrkur

Stöllur í öllu Season 1 Episode 9

Arna & Chrissie rifja upp vandræðalegar djammsögur frá yngri árum, komast að óvæntri sameiginlegri skólagöngu ásamt því að Chrissie fer yfir ferlið að flytja út til Bandaríkjanna í háskólanám sem Fulbright styrkþegi.