Stöllur í öllu

6. Stöllur í öllu - Burnout, VIRK og Airbnb drama

Stöllur í öllu Season 1 Episode 6

Stöllurnar fóru yfir niðurstöðu köngulóa AIRBNB málsins áður en þær ræddu undanfarann að alvarlegu burnout-i sem Chrissie gekk í gegnum með ungabarn samhliða rekstri, kennaragráðu og framkvæmdum.